Site logo

AFÞREYING

strond (10)

Ströndin

Costa Blanca ströndinni er samkvæmt Alþjóða Heilbrigðisstofnuninni (WHO) með besta veðurfar í allri Evrópu.
rodagolf

Golf

Fyrir þá sem hafa áhuga á golfi þá er upplagt að leggja leið sína á Costa Blanca svæðið, frábærir vellir allt í kring.
aquapolis (2)

Skemmtigarðar

Á Costa Blanca svæðinu má finna jafnvel stærstu skemmtigarða Evrópu svo engum ætti að leiðast.
Markaðir_sumarhus_a_spani (1)

Markaðir

Fátt er skemmtilegra en að rölta um markaðina og skoða úrvalið, tala nú ekki um að prútta við innfædda.
consum (3)

Matvöruverslanir

Mjög gott úrval stórmarkaða er á Costa Blanca svæðinu og matvöruverð töluvert lægra en heima á Íslandi.
mall

Verslunarmiðstöðvar

Fjölmargar verslunarmiðstöðvar eru á Costa Blanca svæðinu m.a. La Zenia Boulevard, Habaneras og El Corte Ingles.
spanarferdir

Áhugaverðir staðir

Margir skemmtilegir og áhugaverðir staðir eru í nágrenni okkar og gaman að skreppa í bíltúra og skoða.
nudd3

Nuddstofa

Mjög notarleg nuddstofa í Cabo Roig hverfinu, fjölbreyttar nuddmeðferðir og menntaðir nuddarar í sínu fagi.
l_gs5npnfnmhm2gzqvpazj

Leirböð við Mar Menor

Ómissandi upplifun að heimsækja strandbæinn San Pedro og skella sér í leirböðin við Mar Menor lónið.
©Viva Fortuna ehf. kt: 510315-2270
Verslunarmiðstöðin Fjörðurinn – 2.hæð, Fjarðargötu 13-15, 220 Hafnarfjörður
Sími + 354 558-5858 – bokun@sumarhusaspani.is
Fylgdu okkur á samfélagsmiðlum