Þrif á eignum
Bjóðum okkar leigjendum upp á létt þrif á leigueign á meðan á dvöl stendur. Við þrífum þá alla eignina að innan en ekki lín og annan þvott.
Einnig bjóðum við upp á alþrif þar sem öll eignin er þrifin að innan svo og allt lín og handklæði. Einnig er útiverandi við eignina þrifnar svo og útigrill.