Bókaðu bíl í einkaeigu – Engin aukagjöld –
Bílinn er afhentur á skrifstofunni okkar í Cabo Roig. Frábært valkostur fyrir viðskiptavini Sumarhús á Spáni.
Leiguhornið okkar er með fullt af vörum og þjónustu sem þú getur bókað fyrir fríið þitt td. matarkörfu, barnaferðarúm, matarstól, barnakerru, auka gestarúm, golfsett, scooter, barnabílstóla og sessur fyrir bílinn.
Langar þig að upplifa eitthvað skemmtilegt?
Spánarferðir geta sérhannað ferðina þína☀️
Dagsferðir í fallegustu bæina á Costa Blanca svæðinu. Vínsmökkun eða heimsókn á ólífuakra.
Fjallgöngur, Hjólaferðir, Sjóbretti, Siglingar og allt hitt sem þér dettur í hug.